Skýrsla starfshóps um stráka og námsárangur

Í dag voru skýrslan og tillögurnar kynntar í menntaráði. Hér er skýrslan sjálf til yfirlestrar fyrir áhugasama en á næstu dögum verða komnir inn í læsilegra formi hér á heimasíðuna kaflar, tölfræði og meira efni sem vonandi lifir áfram. Spennandi væri að sjá hvort kennarar geti nýtt sér heimasíðusvæðið til samskipta og til að deila reynslu sinni eða skoðunum.

Starfshópur um námsárangurdrengja 2011
Skólapúlsinn – Staða drengja og stúlkna og tengsl við námsárangur
Skýrsla Námsmatsstofnunar

Auglýsingar
Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Hugmyndir – skoðanir – skilaboð

Velkominn á síðu starfshóps um stráka og skólann.  Hér gefst þér tækifæri til að segja okkur hvað þér finnst.  Eru strákar öðruvísi?  Þurfa þeir einhverja öðruvísi hluti til að læra?  Skiptir máli að í skólanum séu skýr skilaboð um markmið?  Þurfa strákar meira frelsi?  Eru of fáar fyrirmyndir í skólunum?  Skilja kennarar ekki stráka?

Birt í Uncategorized | 4 athugasemdir