Hugmyndir – skoðanir – skilaboð

Velkominn á síðu starfshóps um stráka og skólann.  Hér gefst þér tækifæri til að segja okkur hvað þér finnst.  Eru strákar öðruvísi?  Þurfa þeir einhverja öðruvísi hluti til að læra?  Skiptir máli að í skólanum séu skýr skilaboð um markmið?  Þurfa strákar meira frelsi?  Eru of fáar fyrirmyndir í skólunum?  Skilja kennarar ekki stráka?

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

4var við Hugmyndir – skoðanir – skilaboð

 1. Mr WordPress sagði:

  Hi, this is a comment.
  To delete a comment, just log in, and view the posts’ comments, there you will have the option to edit or delete them.

 2. Marta B Helgadóttir sagði:

  Jafnari kynjahlutföll meðal kennara í grunnskólum held ég að hefði jákvæð áhrif á skólastarfið, ekki síst fyrir nemendur. Mín tilfinning er sú að konur hafi gjarnan lægri þröskuld fyrir kraftmiklum krökkum og nái síður til þeirra.

 3. þorsteinn Valur Baldvinsson Hjelm sagði:

  Ég vil halda því fram að strákar sé einfaldlega öðruvísi en stúlkur sökum þess að við erum ekki komin langt frá veiðimannasamfélaginu í raun og beitum ekki sömu uppeldis aðferðum á drengi og stúlkur.
  Það er haldið að stúlkum í uppeldi að vinna saman, safna og vernda ungviði eins og tíðkaðist meðan karlar voru á veiðum.
  Drengjum er uppálagt að sýna frumkvæði, athafnasemi og þeir eru hvattir til að elta bráð og verjast.
  Við erum að miklu leiti enn á stigi veiðisamfélags og vinnum flesta hluti með hugarfari vertíðarstemmingar og erum alltaf að bjarga verðmætum með ákafa veiðimanna.
  Með fjölmiðlun er svo haldi staðlaðri kynjaskiptingu og staðalímyndum að báðum kynjum í uppeldinu og bjagaðar fyrirmyndir kynntar úr heimi sýndarveruleika neyslumarkaðar.
  Drengir þurfa hreyfingu og stuttar skorpur til að viðhalda áhuga þeirra og halda athygli vakandi ,því mætti nýta tölvuleikjaform sem hjálpargagn við kennslu og umbunuannarkerfi til að hvetja. Þá mætti stytta og fjölga íþróttatímum til að koma á móts við hreyfiþörfina og kenna þeim að nýta hreyfingu sem minnisglósuaðferð.
  Framtíð kennslu hlýtur samt að liggja í einstaklingsmiðuðu námi í gegn um tölvu þar sem tekið er tillit til mismunandi þroskaferlis hvers einstaklings og námshraði þá miðaður við þau þroskaskref sem hjá viðkomandi eru. Þannig yrði námshraði byggður á raunverulegri getu hvers og eins sem þýðir bæði námsspretti og dofatímabil sem yrði þá ábending til kennara um að viðkomandi nemandi þyrfti hjálp.
  Þetta skýrir sig í raun vel í þessu myndbandi sem ég læt fylgja með slóð á.

  Vona að framlag mitt verði að einhverju gagni

 4. þorsteinn Valur Baldvinsson Hjelm sagði:

  Vill líka bæta því við að mikilvægt er að leggja áherslu á lífsleiknikennslu og þá sérstaklega að kinna þær þjáningar sem eru afleiðingar ofbeldis, til dæmis heimilisofbeldi, nauðganir ofl
  Ég tel að þetta sé áhrifaríkasta leiðin til að vinna gegn þeim röngu skilaboðum sem dynja á ungum drengjum í gegn um tölvuleiki og fjölmiðlun þar sem til dæmis konur eru nánast framreiddar sem vörur til neyslu en ekki manneskjur með tilfinningar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s