Skýrsla starfshóps um stráka og námsárangur

Í dag voru skýrslan og tillögurnar kynntar í menntaráði. Hér er skýrslan sjálf til yfirlestrar fyrir áhugasama en á næstu dögum verða komnir inn í læsilegra formi hér á heimasíðuna kaflar, tölfræði og meira efni sem vonandi lifir áfram. Spennandi væri að sjá hvort kennarar geti nýtt sér heimasíðusvæðið til samskipta og til að deila reynslu sinni eða skoðunum.

Starfshópur um námsárangurdrengja 2011
Skólapúlsinn – Staða drengja og stúlkna og tengsl við námsárangur
Skýrsla Námsmatsstofnunar

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Eitt svar við Skýrsla starfshóps um stráka og námsárangur

 1. Sigurður sagði:

  Kæra Þorbjörg,

  Gætir þú sent mér yfirlit yfir þær spurningar sem voru lagðar fyrir í skólapúlsinum um eftirfarandi þætti:
  1. Samband nemenda við kennara
  2. Agi í tímum
  3. Stuðningur kennara við nemendur
  Einnig þætti mér vænt um að fá niðurstöður þeirra spurninga greindar eftir kyni svarenda, ef mögulegt er (meðaltöl og staðalfrávik).

  Ég er áhugamaður um þessa þætti, og fann ekki sundurliðun á síðunni ykkar.

  Kær kveðja,
  Sigurður Óli Sigurðsson (sos_2969@yahoo.com)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s