Túban, viðtöl og rannsóknir

  • Carr-Chellman, kennari og rannsóknarkona, segir þrjár meginástæður fyrir því að strákar séu að missa athyglina eða að hætta í skólum. Hún leggur til nokkra þætti sem gætu hjálpað að koma þeim aftur í gang.

 

 

  • Við vitum að strákar eru meira í tölvum en stelpur. En skiljum við hvað býr á baki? Fleiri og fleiri leikir verða til og ótrúlegum tíma og peningum er eytt í að skoða ímyndarheima og fjársjóði. Af hverju spyr Tom Chatfield og skoðar hvað það er sem dregur okkur áfram þannig að klukkutímar líða – og við biðjum jafnvel um meira:

 

 

  • Hér er fyrirlestur um tímann en á 6. mínútu er aðeins farið í markmiðin með skólasókn. Fyrirlesarinn, Philip Zimbardo, nefnir nýja rannsókn sem segir að þegar að 21 árs drengur hefur spilað 10000 klst. af tölvuleikjum (ekki talið með sjónvarp eða önnur tölvunotkun). Fyrirlesarinn segir þessa breytingu leiða til þess að drengir passi ekki inn í hefðbunda skólastofu. Þeim leiðist, þeir stjórni engu og verkefnin oft aðgerðarlaus.

 

 

  • Hér er ágæt síða sem fjallar um rannsóknir almennt og á mannamáli er tengjast kynjum og námi.

  • Þessi fyrirlestur frá Kahn, sem stofnaði Kahn skólanná netinu er mikilvægur fyrir skólafólk.   Þarna ber að líta á eitthvað sem gæti breytt námsefni mjög mikið og haft veruleg áhrif á hvað er gert í skólanum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s